Landverðir, tjákn, skemmtiferðaskip og ósáttir Grindvíkingar
Óhætt er að segja að mikið fjölgi á hálendinu á sumrin og nóg er um að vera hjá landvörðum. Við tökum púlsinn á landvörðum okkar í sumar og heyrðum núna í Guðrúnu Úlfarsdóttir sem…
Þau Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Rúnar Róbertsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í sumar. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.