Síðdegisútvarpið

Dr.Football,Þorgerður Katrín og Silja Bára um hörkuna í forsetakosningunum vestanhafs

Það er engin lognmolla í stjórnmálunum en Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra íhugar alvarlega bjóða sig fram til forseta en hún mun tilkynna um ákvörðun sína á næstu dögum. Óhætt er segja ákveðin óvissa í ríkisstjórnarsamstarfinu vegna þessa. Við ætlum heyra í Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur formanni Viðreisnar á eftir og ræða þessi mál við hana.

Aukinn hiti er færast í leikinn um baráttuna um forsetastólinn í Bandaríkjunum og síðast í gær líkti Donald Trump fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi farand og flóttafólki við dýr í kosningaræðu í Michigan. Við ætlum heyra í Silju Báru Ómarsdóttur stjórnmálafræðiprófessor en hún er einmitt stödd vestanhafs og ræða stöðuna í bandarískum stjórnmálum við hana.

Akureyringar ráku upp stór augu í morgun þegar þeim var litið á Hlíðarfjall og sáu gríðarstórt snjóflóð hafði fallið í fjallinu nokkuð norðan við sjálft skíðasvæðið.

Flóðið var framkallað af mannavöldum í öryggisskyni og við ætlum heyra í Jóni Páli Eyjólfssyni sem er í forsvari fyrir fyrirtækið 1001 Tindur, en fyrirtækið sérhæfir sig í áhættumati fyrir snjóflóð.

Fyrsta umferð Bestu deildar karla er um helgina og við ætlum spá aðeins í spilin með Dr. Football, Hjörvari Hafliðasyni, sem sest niður með okkur strax loknum fimm fréttum.

Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttamaður hefur fylgst náið með gangi mála í pólitíkinni í dag og hún ætlar koma til okkar eftir smá stund.

Frumflutt

3. apríl 2024

Aðgengilegt til

3. apríl 2025
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þættir

,