Kjarnorkuklausan, þjóðhátíðarlög, bílastæðavesen og fótbolti
Það er allt í hers höndum á alþingi þar sem enn er rætt um veiðigjaldafrumvarp. Málsþófsmet hefur verið slegið og hefur málið nú verið rætt í hátt í 160 klukkustundir. Fyrrverandi…
Þau Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Rúnar Róbertsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í sumar. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.