Síðdegisútvarpið

11.ágúst

Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur verður föstudagsgestur þáttarins þessu sinni. Við spyrjum hana út í hvað hún hafi verið bralla í sumar og forvitnumst um bókina sem hún er skrifa en auk þess ætlum við spyrja hana útí kvikmyndina Kulda sem kemur í bíóhús í byrjun september en myndin er byggð á samnefndri bók eftir Yrsu.

Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins verður á línunni hjá okkur á eftir en það er nokkuð um það fólk Covid og við ætlum spyrja hana aðeins út í það.

Jóhann Alfreð og Steiney hafa verið ferðast um landið með Hljóðvegi 1. Við setjum okkur í samband við Steineyju á eftir.

Birkir Blær Ingólfsson handritshöfundur og tónlistarmaður kemur hingað í Efstaleitið á eftir en um þessar mundir er verið taka upp aðra seríu af Ráðherranum með Ólafi Darra í aðalhlutverki. Birkir Blær er annar þeirra sem skrifar handrit þáttanna og við ætlum aðeins spyrja Birki út í gang mála. Það er nóg gera hjá Birki Blæ þessa dagana en hann var stofna jazz hljómsveit og við spyrjum hann út í það og fáum heyra smá jazz tóna frá Böss.

Á Hinsegin dögum um helgina, nánar tiltekið í kvöld verður Drag djók í Gamla bíó þar sem meðal annars Black Peppa og Danny Beard úr RuPaul's Drag Race UK koma fram. Við ætlum heyra í Agöthu P á eftir og frekari upplýsingar um þetta.

Og svo ætlum við forvitnast um Hvanneyrarhátíðina sem verður haldin á morgun, við hringjum í Borgarfjörðinn síðar í þættinum.

En við ætlum byrja á Dalvík, þar sem hátíðin Fiskidagurinn Mikli fer fram um helgina og á línunni hjá okkur er Friðrik V yfirkokkur sem er undirbúa stórveislu.

Frumflutt

11. ágúst 2023

Aðgengilegt til

10. ágúst 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þættir

,