Síðdegisútvarpið

1.nóvember

gögn GPS mælum og gervitunglum staðfesta kvikuinnskot til staðar vestan við Þorbjörn á um þriggja til fjögurra kílómetra dýpi. Tæplega 400 jarðskjálftar mældust á Reykjanesskaga í nótt. stærsti 3,7 stærð, um þrjá kílómetra vestur af Þorbirni laust fyrir klukkan eitt í nótt. Við heyrum í Helgu Árnadóttur framkvæmdastjóra Bláa lónsins vegna stöðunnar.

Grindvíkingar eru margir hverjir kvíðnir vegna jarðhræringanna á Reykjanesskaganum. Stefnt er því taka fund með íbúum á morgun en við ætlum heyra í Fannari Jónassyni bæjartjóra Grindavíkur á eftir og ræða við hann um áhyggjur íbúa á svæðinu.

Í gær var bæjarstjórnarfundur á Akureyri þar sem fram fór fyrri umræða um fjárhagsáætlun. Þar kom fram gjaldskrár Akureyrarbæjar muni allar hækka um 9%. Ein þeirra sem er hugsi yfir þessum hækkunum er Hilda Jana Gísladóttir bæjarfulltrúi hjá Akureyrarbæ og við sláum á þráðinn norður og heyrum í Hildu.

Í nýliðnum október stóð Brjóstamiðstöð Landspítala fyrir átaksverkefninu "skrepp í skimun" Átakið er árleg vitundarvakning um brjóstakrabbamein þar sem markmiðið er draga fram hversu mikilvægt og einfalt það er mæta í brjóstaskimun en mætingin hefur dvínað gríðarlega síðustu ár. Svanheiður Lóa Rafnsdóttir er yfirlæknir brjóstaskurðlækningadeildar og Brjóstamiðsöðvar Landspítala, hún kemur til okkar í þættinn og ræðir við okkur um mikilvægi þess Skreppa í skimun.

stendur yfir rúpnaveiðitímabil en það hófst þann 20. október og stendur til 21. nóvember í ár. Heimilt er veiða rjúpu frá og með föstudögum til og með þriðjudögum á því tímabili. En hvernig er búið ganga og hvað eiga veiðimenn hafa í huga þegar lagt er af stað til veiða ? Áki Ármann er formaður Skotvís við heyrum í honum.

En við byrjum á Birni Malmquist fréttamanni í Brussel.

Frumflutt

1. nóv. 2023

Aðgengilegt til

31. okt. 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,