Síðdegisútvarpið

15.ágúst

Vel hefur verið fylgst með því sem fram fer við Öskju síðan um helgina þegar þjóðgarðsverðir sáu gígurinn Víti við Öskjuvatn var orðinn heitari en fyrr í sumar. Mikils brennisteinsþefs varð vart í gær og um helgina og vísindamenn á vegum veðurstofunnar halda Öskju í dag til rannsókna. Askja hefur risið um um það bil fjörutíu sentimetra á tveimur árum, sem jafngildir um tuttugu milljónum rúmmetra af kviku. Við ætlum heyra í Önnu Þorsteinsdóttur þjóðgarðsverði á svæðinu í þættinum á eftir.

Við í Síðdegisútvarpinu höldum áfram velta fyrir okkur leikvöllum á Íslandi, en í gær opnuðum við fyrir símann og spurðum hlustendur hvað mætti betur fara á leikvöllum landsins og hvar bestu leikvellina væri finna. Í dag fáum við svo til okkar konu sem hefur grandskoðað ótal leikvelli og skrifað skýrslu um leikskólalóðir á Norðurslóðum. Hún heitir Karen Lind Árnadóttir og kemur til okkar í hljóðverið á Akureyri, þar sem Gígja Hólmgeirsdóttir tekur á móti henni.

Mikil hitabylgja hefur geysað á Kanaríeyjum undanfarið en hitaviðvörun var gefin þar út um miðja síðustu viku og mædist hitinn 45 gráður í Maspalomas á Gran Canaria á föstudaginn. Við ætlum hringja út og heyra í Guðrúnu Höllu Jónsdóttur og spyrja hana útí hvernig lífið síðustu daga hefur verið og hver staðan núna á Kanarí.

Golfvellir á Íslandi eru yfir 60 talsins. Einn af þeim fallegri er í Skagafirðinum og þar er öflug starfsemi. Síðdegisútvarpið fór á stúfana og náði tali af Atla Frey Rafnssyni íþróttastjóra Golfklúbbs Skagafjarðar en okkur leikur forvitni á vita hvort Skagfirðinigar séu miklir golfáhugamenn.

Á laugardaginn á fagna útkomu bókarinnar Betri tjáning - Örugg framkoma við öll tækifæri eftir Sirrý Arnardóttur. Bókin fjallar um samskipti fólks í raunheimum og rafheimum. Við ætlum Sirrý til okkar hingað á eftir og hana til segja okkur frá þessari nýjustu afurð sinni og þá sérstaklega ræða við hana um rafrænu samskiptin sem hún tekur fyrir í bókinni.

En við byrjum á þessu, Við ætlum fjalla um Havaí, Maui og skógareldana í Lahaina næstu mínúturnar. Minnst 99 eru látin vegna skógareldana á Havaí. Búist er við því fleiri eigi eftir finnast látin næstu daga þar sem yfir 1.300 manns er enn saknað. Josh Green ríkisstjóri Havaí sagði á blaðamannafundi í dag björgunarsveitarfólk búið yfirfara 25 prósent af svæðinu sem brann og gerir hann ráð fyrir það muni taka tíu daga yfirfara allt svæðið og komast heildarfjölda látinna. Þúsundir eru heimilislausir og ferðamannaborgin Lahaina er nánast r

Frumflutt

15. ágúst 2023

Aðgengilegt til

14. ágúst 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Valur Grettisson, Guðrún Dís Emilsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,