Geislavirkar heilsuvörur, gervigreind, offita og dans
Á föstudaginn birtist frétt á mbl.is unnin úr Dagmála þætti sem er að finna á síðunni. Þar láta gamminn geisa alþingismennirnir Þórarinn Ingi Pétursson og Jens Garðar Helgason. Rætt…
Þau Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Rúnar Róbertsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í sumar. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.