Kjarnorkuklausan virkjuð, bæjarhátíðir, súperman og drag
Það hefur ekki verið nein lognmolla á Alþingi Íslendinga eftir að Þórunn Sveinbjarnadóttir foseti Alþingis lagði til að umræðu um veiðigjaldsfrumvarpið verði hætt og gengið til atkvæða…
Þau Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Rúnar Róbertsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í sumar. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.