Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið 20. desember

Síðdegisútvarp Rásar 2 heilsar miðvikudaginn 20. desember. Guðrún Dís Emilsdóttir og Kristján Freyr Halldórsson sitja saman í hljóðveri í dag.

Í gærmorgun hófst aðalmeðferð í máli ákæru­valds­ins gegn Eddu Björk Arn­ar­dótt­ur fyr­ir Héraðsdómi í Skien í Aust­ur-Nor­egi en þar sæt­ir Edda ákæru fyr­ir nema þrjá syni sína og barns­föður síns á brott. Blaðamaðurinn Atli Steinn Guðmundsson hefur fylgst með réttarhöldum og við ætlum slá á þráðinn til hans.

Við ætlum taka stöðuna á deilirafskútum og spyrja hvort óhætt nota slík tæki yfir háveturinn. Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir framkvæmdastjóri Hopp verður á línunni hjá okkur

Matreiðslumeistarinn Gunnar Karl Gíslason og sælkerinn Sverrir Þór Sverrisson buðu landsmönnum til aðventuveislu í sjónvarpi landsmanna á dögunum þar sem þeir heimsóttu fólk í Mývatnssveit og víðar. Þá var meðal annars hangikjöt og laufabrauð á boðstólum en núna á milli hátíða fáum við sjá afrakstur jóla og áramótaveisluhalda þeirra félaga þar sem þeir smakka á skötu og gæða sér á eggjapúnsi. Við heyrum í Veislubræðrunum Gunnari og Sverri hér á eftir.

Dúettinn Saxi og Sachsi er eineggja saxófóndúett sem leikur lifandi lyftutónlist og hafa þeir félagar á aðventunni gert víðreist um miðborg Reykjavíkur og spilað silkimjúkar saxófónútgáfur af nýjum og gömlum jólalögum, sum þeirra frumsamin og önnur sem við vissum ekki einu sinni væru jólalög. Við fáum þá Saxa og Sachsa í heimsókn.

Við fáum til okkar góðan gest á eftir en Kristinn Guðmundsson myndlistamaður, kokkur og samfélagsmiðlastjarna sem búsettur er í Belgíu er staddur hér á landi. Hann ætlar koma til okkar og ræða við okkur um aðventuna, jólahefðir og matarmenningu Belga.

Nýjasta spá Veðurstofu Íslands fyrir jólin gefur til kynna hvít jól verði um nánast allt landið. Mikill kuldi verður í flestum landshlutum. Óli Þór Árnason er veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands og við byrjum á því heyra frá honum.

Frumflutt

20. des. 2023

Aðgengilegt til

19. des. 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,