Una hetja í Flórenz, veiðinördar, Trump og Ólöf Arnalds
Skiptir stærðin skiptir máli ? Reynt verður að leitast við að svara þessari spurningu á morgun þegar verkfræðingafélag Íslands stendur fyrir ráðstefnu um risaframkvæmdir og mikilvægi…
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.