Síðdegisútvarpið

21.nóvember

Þann 23. nóvember nk. verður boðið upp á málstofu undir yfirskritftinni Erum við kaupa til henda? Þar verður fjallað um mikilvægi hringrásar í fatnaði og hönnun. Áherslan er vekja athygli neytenda, hönnuða og framleiðenda á málefninu og hvetja til umhverfisvænni framleiðslu, hönnunar og neysluhegðunar. Bjarney Harðar eigandi 66°Norður og Álfrún Pálsdóttir frá Hönnunarmiðstöð koma til okkar og segja betur frá.

Við ræddum tvívegis við Grindvíkinginn Pál Val Björsson fyrr í mánuðinum, en þá var stöðug skjálftahrina í og við Grindavík. Hann var heiman þegar rýming bæjarins fór fram þann 10.nóvember síðastliðinn en hefur eins og aðrir þurft dvelja annars staðar síðan. Páll Valur ætlar koma til okkar í Síðdegisútvarpið á eftir og við spyrjum hann út í hvernig síðustu dagar hafa verið.

Við ætlum fletta bókinni Fornihvammur með höfundi hennar Maríu Björg Gunnarsdóttur en þar var á sínum tíma reist sæluhús sem síðar varð merkur áfangastaður á ferðalögum landsmanna yfir Holtavörðuheiði. María þekkir vel til staðhátta þarna en hún bjó þar í fjölmörg ár með fjölskyldu sinni sem rak þar bæði gisti og veitingahús.

Í kvöld er Kveikur á dagskrá og verður þátturinn helgaður jarðhræringum á Reykjanesskaga. Ingólfur Bjarni Sigfússon kemur til okkar og segir okkur betur frá þvi.

Það er leiðindaveður víða á landinu og við ætlum heyra í Guðjóni Helgasyni upplýsingafulltrúa ISAVIA og spyrja út í hvaða áhrif veðrið hefur á flugsamgöngur til og frá landinu.

Í vikunni verða sýndar þrjár sýningar af Hnotubrjótnum í Hörpu í flutningi Kyiv Grand Ballet og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Ballettstjarnan Petra Conti, aðaldansari Kyiv Grand Ballet, á sér stór­brotna sögu en hún sigraðist á krabba­mein­i árið 2016 og í kjöl­farið hef­ur hún lagt mikið kapp á láta gott af sér leiða með söfnun fyrir krabbameinssjúk börn í gegnum söfnunarátakið Pointe Shoes for Cure. Þar býður Petra upp ballettskó sína (pointe shoes) sýningum loknum og rennur allur ágóði til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Ása Berglind Hjálmarsdóttir verkefnastjóri dagskrárgerðar Hörpu kemur til okkar og segir okkur betur frá.

En við byrjum á þessu. Rauði krossinn vinnur því koma upp neyslurými í einingarhúsum en Terra einingar hafa boðið Rauða krossinum einingar án endurgjalds. Á línunni hjá okkur er Sigurbjörg Birgisdóttir sérfræðingur hjá Rauða krossinum.

Frumflutt

21. nóv. 2023

Aðgengilegt til

20. nóv. 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Valur Grettisson, Guðrún Dís Emilsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,