Húsnæðismarkaðurinn, Sniglabandið Þorramatur og Trump
Líkt og við fjölluðum um í gær kvarta byggingarverktakar í borginni um lóðaskort og aukna gjaldtöku en þetta sé tilkomið vegna ofuráherslu á þéttingu byggðar. Meirihlutinn í borginn…
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Andri Freyr Viðarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.