Skrautlega kýr, alþingi, kartöflur og stærðfræði
Ertu á ferð um landið og með næmt auga fyrir kúm? Dóra Svavarsdóttir formaður Slow Food á Íslandi sagði okkur frá ljósmyndasamkeppni þar sem leitað er að skrautlegustu kúm landsins.
Þau Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Rúnar Róbertsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í sumar. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.