Síðdegisútvarpið

13.september

í kjölfar frétta af eldislaxi sem fundist hefur víða í ám á íslandi hefur Fiskistofa lagt til gripið verði til róttækra aðgerða. Lagt er til laxastigum verði lokað, stangveiðitímabil framlengt, lax verði veiddur í net og kafað verði eftir eldislaxi. NASF eru náttúruverndarsamtök sem hafa vernd Norður-Atlantshafslaxins megin-markmiði. Framkvæmdastjóri þar á er Elvar Friðriksson. Við ætlum spyrja hann út í hvernig honum lítist á þessar tillögur og hvort hann haldi þessar aðgerðir muni duga til afstýra stórtjóni.

Íþróttakennarahallæri er algjört í Grunnskólanum á Vopnafirði um þessar mundir. Auglýst var í stöðuna en engin sótti um. Þetta þýðir kennarar skólans skiptast á klæða sig upp í sportlegan klæðnað og kenna krökkunum íþróttir. Sigríður Elva Konráðsdóttir skólastjóri grunnskóla Vopnafjarðar verður á línunni á eftir.

Indíana Rós Ægisdóttir kynfræðingur skorar á Willum Þór heilbrigðisráðherra niðurgreiða brjóstaminnkunaraðgerðir. Indíana lenti sjálf í því þurfa greiða um eina milljón króna fyrir brjóstaminnkunnaraðgerð vegna samningsdeilna á milli Sjúkratrygginga Íslands og Læknafélags Reykjavíkur. Indíana veit hún er ekki fyrsta og ekki síðasta til lenda í þessu. Hún ræðir nánar við okkur á eftir.

Sögur um draugagang i verslunarmiðstöðinni Smáralind komast á kreik í nýrri bók Brynhildar Þórarinsdóttur sem hefur skrifað fjölda bóka fyrir börn og unglinga og meðal annars hlotið Norrænu barnabókaverðlaunin. Bókin heitir Smáralindar - Móri og við fáum Brynhildi til segja okkur aðeins af draugagangi í Smáralind.

Á laugardaginn verður lífræni dagurinn haldinn með pomp og pragt en það eru Lífrænt Ísland og VOR (félag um lífræna framleiðslu) standa fyrir þessum degi sem er haldinn í annað sinn. Lífræn opna dyrnar upp á gátt og á Kaffi Flóru í Grasagarðinum verða boðnar fram kræsingar úr lífrænum hráefnum. Ein þeirra sem koma þessum degi er Solla Eiríks og við heyrum í henni á eftir

Fréttaritari Síðdegisútvarpssins í Brussel, Björn Malmquist er þessu sinni staddur í Berlin. Hann ætlar með hlustendur í hjólreiðatúr um borgina ásamt Grétari, sem er hjólaleiðsögumaður í Berlin.

Frumflutt

13. sept. 2023

Aðgengilegt til

12. sept. 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Valur Grettisson, Guðrún Dís Emilsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,