Óveður í Skotalandi, fréttir frá Grænlandi, Fannar bæjarstjóri í Grindavík og mest lesnu svörin á Vísindavefnum 2025
Við tókum stöðuna á óveðrinu sem geysar í Skotlandi en þar eru um 100 þúsund heimili rafmagnslaus

Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þórður Helgi Þórðarson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.