Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið 14. júlí

Áhöfn Síðdegisútvarpsins í dag skipa þeir Felix Bergsson og Kristján Freyr, auk þess sem Jóhann Alfreð verður á Hljóðvegi 1 og sendir okkur skeyti frá Skaganum.

Knattspyrnustjarnan Dele Alli hefur átt erfitt undanfarin ár og gengið illa á knattspyrnuvellinum. Í gær birtist viðtal við Dele en það hefur vakið gríðarlega athygli. Hann segir þar Gary Neville frá lífi sínu og áföllunum sem hann varð fyrir sem barn. Hann var misnotaður kornungur, seldi eiturlyf og var um 12 ára aldur settur í fóstur.

Í kjölfarið fórum við velta fyrir okkur andlegum erfiðleikum knattspyrnufólks og hvernig íþróttahreyfing nútímans tekur á þessum vandamálum. Doktor Hafrún Kristjánsdóttir íþróttasálfræðingur hjá Háskólanum í Reykjavík kemur til okkar

Við höfum haft þann háttinn á síðustu föstudaga í Síðdegisútvarpinu heimsækja Hljóðveg 1 svona til þess setja okkur í stellingar fyrir helgina. Hann Jóhann Alfreð er einmitt staddur á Hljóðvegi 1 og verður mögulega, ef allt gengur upp, mættur í kaffi til Guðríðar Haraldsdóttur á Akranesi og hitt þar fyrir Ingibjörgu Halldórsdóttur, stjórnanda heimildamyndhátíðarinnar Ice Docs þegar við heyrum í honum hér á eftir.

Bannað verður með öllu hafa í fórum sínum flugelda í Frakklandi um helgina, þegar Frakkar halda upp á Bastilludaginn, þjóðhátíðardag sinn sem er í dag. Ástæðan er áhyggjur stjórnvalda af því óeirðir blossi upp aftur eftir lögreglan skaut 17 ára pilt til bana á dögunum. Júlía Margrét sérlegur fréttaritari Síðdegisútvarpsins er stödd í París á Bastilludegi og við heyrum í henni rétt upp úr klukkan fimm.

Uppistandarinn Jakob Birgisson hefur síðustu misseri skemmt fólki með sýningunni Skóla lífsins í Þjóðleikhúsinu hér syðra en hefur þó einnig lagt land undir fót endrum og eins og skemmt víðs vegar um landið. Meistari Jakob er einmitt staddur á Siglufirði þessa stundina og ætlar hann taka púlsinn á sumarstemningunni við Tröllaskaga.

Stjórn stéttarfélags leikara í Hollywood, SAG, ákvað í gær leggja niður störf á miðnætti og í kjölfarið fóru um 160 þúsund leikarar í verkfall. Félagið vill laun leikara verði hækkuð, vinnuaðstæður bættar og tryggt gervigreind komi ekki í stað leikara. Þetta er í fyrsta sinn í um sextíu ár sem fleiri en ein stétt í Hollywood leggur niður störf þar sem handritshöfundar hafa verið í verkfalli undanfarnar vikur. Meðan á verkfallinu stendur mega skærustu stjörnur Hollywood t.d. ekki taka þátt í kynna kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Af því leiðir leikarar mega ekki taka þátt í verðlaunahátíðum og í fréttum í dag var sagt frá því

Frumflutt

14. júlí 2023

Aðgengilegt til

13. júlí 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,