Trump og Kennedy skjölin, örtröð í Bónus á Akureyri og Brúðubíllinn
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra var á línunni um fækkun sýslumannsembætta en ríkisstjórnin hefur samþykkt frumvarp hennar þar að lútandi.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Sigurður Þorri Gunnarsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í eftirmiðdaginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.