Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið 21. júlí

Það eru þau Júlía Margrét og Kristján Freyr sem halda utan um stýrið í Síðdegisútvarpinu í dag.

Við ætlum okkur húkka far hjá Jóhanni Alfreð Kristinssyni sem hefur verið svífa um á Hljóðvegi 1 síðustu misseri og er staddur á Vesturlandi. Mögulega á miðjum Breiðafirði ef allt hefur gengið óskum.

Og þá næst kattavaktinni. Auðna Hjarðar hefur verið stödd í Búdapest síðustu ár þar sem hún var við nám. er komið því flytja aftur heim en það getur hún ekki hugsað sér gera án vinar síns. Fyrir tveimur árum var kettinum Fehér, sem er Hvítur á ungversku, bjargað af götunni. Þegar hann fannst var hann illa farinn, þakinn flóm og mítlum en Auðna til þess hann fengi þá meðhöndlun sem þurfti. Hún reyndi finna nýtt heimili fyrir Fehér en enginn vildi taka hann sér. Hún getur ekki hugsað sér láta lóga honum svo Auðna hefur hrint af stað söfnun fyrir kisa. Við heyrum í Auðnu.

Hin árlega Drusluganga verður gengin á laugardaginn í Reykjavík og á Sauðárkróki. Viku síðar verður einnig gengið á Borgarfirði eystra. Með göngunni sýna þátttakendur samstöðu með þolendum kynferðisofbeldis og mótmæla kerfislægu misrétti. Lísa Margrét Gunnarsdóttir er í skipulagsteymi Druslugöngunnar kíkir við og segir okkur frá.

Margir landsmenn hafa risið árla úr rekkju síðustu daga til fylgjast með fótbolta því HM kvenna fer fram og þessu sinni í Ástralíu og á Nýja Sjálandi. Íslensku stelpurnar eru því miður ekki með þessu sinni, en það samt alveg segja við eigum fulltrúa á mótinu. Hin nýsjálenska Betsy Hasset sem leikur fyrir land sitt á mótinu hefur leikið með KR og Stjörnunni hér á landi og hana mætti kalla tengdadóttur Íslands. Hennar heittelskaði, Guðmundur Snær Guðmundsson var ekki staddur á Nýja Sjálandi fylgjast með sinni konu og hennar liði vinna sinn fyrsta leik gegn Noregi en hann fylgdist með á skjánum. Hann mætir til okkar.

Söngkonan Kristjana Stefánsdóttir er sérstakur föstudagsgestur Síðdegisútvarpsins þessu sinni. Kristjana stóð í ströngu með vorinu þar sem hún þjálfaði upp komandi söngstjörnur bæði í Idol-keppninni hér heima og Söngvakeppni sjónvarpsins og í sumar hefur hún staðið djassvaktina auk þess bresta með dægilegum dúettum víða um land. Við spjöllum við Kristjönu um sumarið og tímann.

Frumflutt

21. júlí 2023

Aðgengilegt til

20. júlí 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Valur Grettisson, Guðrún Dís Emilsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,