Síðdegisútvarpið

3.júlí

Ákveðið var fyrir skemmstu loka sendiráði Íslands í Rússlandi frá og með 1.ágúst næstkomandi. Árni Þór Sigurðsson sendiherra er því farinn frá Moskvu en hann flaug heim á leið fyrir nokkrum dögum síðan og hann æltar koma til okkar í Síðdegisútvarpið á eftir til ræða veru sína í Rússlandi og ástandið í landinu.

Sólin er byrjuð skína á suðvestur helmingi landsins og það er rjómablíða á suðurlandi en á sama tíma er spáð slyddu eða snjókomu á fjallvegum norðaustanlands á morgun. Hvað er eiginlega í gangi? Við rýnum í veðrið á eftir með Sigurði Þ. Ragnarssyni veðurfræðingi.

Við rákum augun í það samtök um dýravelferð skora á Akureyrarbæ styðja við Kisukot, en Ragnheiður Gunnarsdóttir hefur rekið Kisukot, kattaraðstoð á Akureyri síðastliðinn áratug. Langt er síðan jafn margir kettir hafa verið á vergangi á Akureyri og og fylgir mikill kostnaður starfseminni. Síðdegisútvarpið heyrði síðast í Ragnheiði fyrir rúmu ári síðan en þá stóð til loka Kisukoti fyrir fullt og allt en nokkuð ljóst er ekkert varð þeim plönum. Við heyrum í Ragnheiði á eftir.

Sverrir Ingólfsson eigandi Samgönguminjasafnsins Ystafelli verður á línunni hjá okkur á eftir en á þessum degi árið 1928 ók bifreið um Öxnadalsheiði í fyrsta sinn. Við heyrum söguna af þeirri sögufrægu bílferð á sjötta tímanum.

Hjónin Hulda Tölgyes og Þorsteinn V. Einarsson eru höfundar bókar sem fjallar um Þriðju vaktina en bókin er fyrir fólk sem vill jafnrétti á eigin heimili. Og við spyrjum, vilja ekki allir jafnréttir á eigin heimili og á þessi bók því ekki erindi við alla ? Höfundarnir safna fyrir útgáfu bókarinnar á Karolinafund og við ætlum Huldu til okkar á eftir til ræða innihald bókarinnar.

En við byrjum út í eyjum þar sem Goslokahátíðin verður sett með formlegum hætti í dag. Á línunni er Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja.

Frumflutt

3. júlí 2023

Aðgengilegt til

2. júlí 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þegar fyrsta hluta úthlutunar leikskólaplássa í Reykjavík lauk föstudaginn 10. maí höfðu foreldrar rúmlega 1700 barna fengið boð og þegið vistun í borgarrekna leikskóla.

Hildur Lilja Jónsdóttir, fagstjóri leikskóla í Austurmiðstöð sem einnig er í innritunarteymi skóla- og frístundasviðs kemur til okkar á eftir og fer yfir stöðuna í þessum málaflokki með okkur.

Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi verður síðan hjá okkur í seinni hluta þáttar á grillinu eins og við höfum kosið kalla þennan dagskrárlið. Við spyrjum Höllu spjörunum úr og freistum þess kynnast henni betur.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur akstur vegna farsímanotkunar einn stærsti áhættuþáttur umferðarslysa í heiminum.

Allt bendir til þess fólk sem notar síma við akstur fjórum sinnum líklegra til lenda í slysi. Þá er tuttugu og þrisvar sinnum líklegra fólk sem les og eða skrifar skilaboð meðan á akstri lendi í slysi. hefur Samgöngustofa í samvinnu við tryggingarfélagið Sjóvá ákveðið hrinda af stað herferð gegn farsímanotkun sem ber yfirskriftina "EKKI TAKA SKJÁÁHÆTTUNA" Það er hættulegt tala í síma undir stýri. Gunnar Geir Gunnarsson deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu kemur til okkar.

Íbúar í Ölfusi eru fara kjósa samhliða forsetakosninunum um hvort þeir vilji breyti á deiluskipulagi þannig mölunarverskmiðja Hedelberg geti risið í næsta nágrenni við Þorlákshöfn. Það er búið boða til íbúðarfundar í kvöld og hingað er komin Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi í minnihluta bæjarstjórnar Ölfuss.

Þættir

,