Síðdegisútvarpið

23. júní

Í október fengum við fréttir af því hluti úr beinagrind risaeðlu gæti verið væntanlegur til Reykjavíkur. Borgarráð hafði þá samþykkt stofnaður yrði starfshópur til þess meta kostnaðinn við gjöflna og þar með talið flutning á beinagrindinni, uppsetningu hennar og varðveislu og rekstrarkostnaðar. Einnig átti kanna áhuga safna og sýn­inga­hald­ara á hýsa beina­grind­ina og ann­ast kostnað sam­kvæmt sér­stök­um samn­ingi. Jón Halldór Jónasson sem situr í stýrihópi Reykjavíkurborgar kemur til okkar á eftir til segja okkur forsögu málsins og við spyrjum hann hvar málið standi núna.

Í sumar munum við vera í stöðugu sambandi við Jóhann Alfreð og Steineyju Skúladóttur sem eru umsjónafólk Hljóðvegs 1. Þau munu ferðast vítt og breytt um landið og þessu sinni senda þau okkur póstkort í hljóðformi frá Vík í Mýrdal.

Anette Trettebergstuen, menningar- og jafnréttismálaráðherra Noregs, sagði af sér í dag vegna vanhæfis. Það hefur komið á daginn hún hafi skipað vini sína og fólk tengt sér í stjórnunarstöður frá því hún tók sæti í ríkisstjórn. Við hringjum til Noregs á eftir en Atli Steinn Guðmundsson blaðamaður ætlar fara í saumana á þessu máli með okkur.

Við rákum augun í það á Jónsmessu mun Borgarsögusafn bjóða upp á fróðlega náttúrugöngu í Elliðarárdal. Björk Bjarnadóttir umhverfis- og þjóðfræðingur leiðir gönguna.

Gengið verður frá Árbæjarsafni og niður í Elliðaárdal, staldrað við á völdum stöðum, sagðar sögur, fjallað um íslenska þjóðtrú og hinar öflugu jurtir sem vaxa á svæðinu. Björk ætlar koma til okkar á eftir en þegar við heyrðum í henni fyrir þátt þá var hún á leið heim úr Viðey með hressum krökkum sem eru taka þátt í verkefniu Viðey Friðey, við ætlum hana til fræða okkur um Jónsmessu, ræða um gönguna og verkefnið Viðey Friðey.

Og við segjum ekki skilið við Jónsmessu og Elliðaárdalinn því í Höfuðstöðinni sem er lista- og menningarhús í gömlu kartöflugeymslunum í Elliðaárdalnum verður ýmislegt um vera á Jónsmessu og eitt af því verður hárkransagerð. Lilja Hrönn Baldursdóttir, annar eigandi og stofnandi Höfuðstöðvarinnar kemur á eftir og segir okkur nánar frá þessari leyndu perlu Höfuðstöðinni og hárkransagerðinni.

Flak af flug­vél, sem legið hef­ur á Sauðanes­flug­velli á Langa­nesi frá því vél­inni var brot­lent þar árið 1969, hef­ur verið selt og flutt í burtu. En hvernig gekk flytja flakið og hvers vegna var það til sölu ? Á línunni hjá okkur er Ágúst Marínó Ágústsson bóndi á Sauðanesi sem er í þessum töluðu orðum týna æðadún.

Frumflutt

23. júní 2023

Aðgengilegt til

22. júní 2024
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Valur Grettisson, Guðrún Dís Emilsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Þættir

,