Síðdegisútvarpið

13. október

Kórónuveirusmitum hefur fjölgað milli daga - en í gær greindust 83 smit. Þau voru 50 í fyrradag og 60 daginn þar áður. Það er því ljóst krafturinn í þessari bylgju faraldursins er síst minnka. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir ætlar vera á línunni á eftir.

Samgöngustofa hefur opnað fyrir rafræna skráningu á léttum bifhjólum í flokki I. Það eru allskyns hjól og tæki sem komast á allt 25 km hraða á klukkustund. Vespur, rafmagnshjól og rafskutlur. Þessi skráning á við um tæki sem voru flutt til landsins fyrir 1. janúar 2020. Sigfús Þór Sigmundsson hjá Samgöngustofu fer betur yfir þetta með okkur á eftir.

Það var sagt frá því í fréttum um daginn heilbrigðisþjónustfyrirtækið Heilsuvernd vildi koma upp hjúkrunarrýmum fyrir minnsta kosti 100 manns í húsnæði sínu við Urðarhvarf, en Landspítalinn hefur glímt við það vandamál ekki útskrifa sjúklinga sem hafa náð nokkrum bata, en eru ekki nógu hraustir til fara heim. Teitur Guðmundsson læknir og framkvæmdastjóri Heilsuverndar segir okkur betur frá þessum áformum.

vestfirsku sjávarplássi í byrjun tuttugustu aldar gengur hver til sinna verka og nær óhugsandi er rjúfa mörk stéttar og stöðu. Kona sem á þrjú börn með þremur mönnum á sér ekki viðreisnar von en dóttir hennar Gratíana þráir breytta tíma og betra líf. Hún hafnar þeim kvöðum sem hvíla á kvenfólki, hún vill ganga í buxum, frekar sulla í víni en vatni, og hún vill Sella fái syngja og Rannveig ganga í skóla." Um þetta fjallar bók Bennýar Sifjar Ísleifsdóttur sem heitir Hansdætur. Þetta er ekki eina afrek Bennýar á árinu því hún vann einnig íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel awards á þessu ári fyrir bók sína Grímu.

Einar Örn Jónsson íþróttafréttamaður ætlar segja okkur frá áhrifum faraldursins á knattspyrnuna, hér heima og erlendis. Þar kemur Christiano Ronaldo við sögu og starfslið íslenska karlalandsliðsins.

Byrjum á þessu: Grímunotkun þjóðarinnar eykst stöðugt. Margar verslanir og fyrirtæki hafa tekið upp grímuskyldu en aðrir láta tilmæli duga. Kringlan hefur mælst til þess viðskiptavinir sínir noti grímur í verslunarmiðstöðinni. Við heyrum í Sigurjóni Erni Þórssini rekstrarstjóra Kringlunnar.

Birt

13. okt. 2020

Aðgengilegt til

13. okt. 2021
Síðdegisútvarpið

Síðdegisútvarpið

Þau Andri Freyr Viðarsson, Hafdís Helga Helgadóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu á daginn. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.