Víðsjá

Hamlet og Galdrakarlinn í Oz

Sýningum Hamlet lauk fyrr í mánuðinum en uppsetning Borgarleikhússins vakti mikla athygli og mikið umtal í haust. Við mælum okkur mót við leikstjóra verksins, Kolfinnu Nikulásdóttur og ræðum um sýningartímabilið og séreinkenni þessarar tilteknu uppsetningar. Trausti Ólafsson, leikhúsrýnir segir einnig frá Galdrakarlinum í Oz, sem var frumsýnt í Borgarleikhúsinu á laugardag.

Frumflutt

26. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Þættir

,