Meyjar og völd, kínversk handrit og arkitektapistill Magneu
Bambusinn þjónar mikilvægu hlutverki í handritasögu Kínverja, sem skrifuðu gjarnan frekar á bambus en silki, áður en pappírinn var fundinn þar upp. Prentlistina eigum við líka Kínverjum…

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.