• 00:03:21Þór Wiium
  • 00:16:49Vaðlaheiðargöng - Rýni
  • 00:24:38Egill Sæbjörnsson og óendanlegir vinir alheimsins

Víðsjá

Þór Wiium ljóðaslammari, Arnbjörg M. Daníelsen um Egil Sæbjörns, Vaðlaheiðargöng

Um liðna helgi fór fram árleg ljóðaslammkeppni Borgarbókasafnsins þar sem Þór Wiium bar sigur út býtum með ljóðið Merktur. Ljóðið fjallar um upplifun Þórs á því vera trans karlmanður og viðbrögð samfélagsins. Í ljóðaslammi er það ekki síst flutningurinn sjálfur og tenging við áhorfendur sem skiptir máli og óhætt er segja flutningur Þórs hafi hitt alla viðstadda í hjartastað. Þór verður gestur okkar í þætti dagsins.

Egill Sæbjörnsson og óendanlegir vinir alheimsins nefnist stórsýning sem stendur yfir í Listasafni Íslands um þessar mundir. En þar bera augum og eldri verk eftir Egil í þremur sölum safnsins þar sem áhersla er lögð á þá mörgu karaktera sem birtast í verkum hans. Við gerum okkur ferð niður í Listasafn og ræðum við Arnbjörgu Maríu Danielsen, sýningarstjóra.

Og Eva Halldóra Guðmundsdóttir rýnir þessu sinni í leiksýninguna Vaðlaheiðagöng sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu um liðna helgi.

Frumflutt

5. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.

Þættir

,