Víðsjá

Smiðjan, Íris Ólöf Sigurjónsdóttir, Skvísubókmenntir

Valentínusardagurinn nálgast og eflaust munu margir gera sér glaðan dag í því tilefni þó svo hefð þessi ekki rótgróin hér í okkar samfélagi. En gefnu tilefni ætlum við í þættinum huga sérstaklega ástinni og mætti hennar innan bókmenntanna og þá sérstaklega innan skvísubókmennta.

Einnig verður Hildigunnur Sverrisdóttir með okkur í dag, og þessu sinni fjallar hún um Smiðjuna, nýja viðbyggingu Alþingis, sem hönnuð er af teiknistofunni Studio Granda.

Við heimsækjum einnig vinnustofu í Þingholtunum þar sem Íris Ólöf Sigurjónsdóttir vinnur myndlistarverk úr steinum og textíl. Íris Ólöf, sem í grunninn er textílforvörður, hafði lengi unnið við allskyns störf tengd menningargeiranum, en ákvað hætta vinna sem safnstjóri þegar hún varð sextug, til geta einbeitt sér því sem alltaf hefur verið hennar ástríða, myndlist. Við fáum heyra af verkunum hennar sem eru einhverju leyti afsprengi alls þessa, en Íris Ólöf opnar sýningu í Kirsuberjatrénu á fimmtudag.

Frumflutt

12. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.

Þættir

,