Víðsjá

Vigdís Finnbogadóttir í Loftskeytastöðinni, nornir í dönskum bókmenntum

Hvað varð til þess Vigdís Finnbogadóttir varð fyrsta konan í heiminum til verða kjörin þjóðhöfðingi í lýðræðislegum kosningum? Þessari spurningu leitast sýningin Ljáðu mér vængi í Loftskeytastöðinni við svara, auk þess varpa ljósi á ævi og störf Vigdísar. Við sækjum sýninguna heim og ræðum við Maríu Theódóru Ólafsdóttur forstöðumann Loftskeitastöðvarinnar.

Auk þess verður rætt við Snædísi Björnsdóttur en hún birti á dögunum grein í Tímariti máls og menningar þar sem hún skoðar helstu stef og stefnur innan danskra samtímabókmennta, en þar eru nornir og sögulegur skáldskapur í brennidepli.

Frumflutt

30. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.

Þættir

,