• 00:01:56Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá
  • 00:13:40Ragnheiður Gyða um verkföll til forna
  • 00:27:23Guðrún Brjánsdóttir um Óbragð

Víðsjá

Óbragð, verkföll, Vatnið og landið

Í dag kemur út skáldsagan Óbragð. Þetta er fyrsta skáldsaga höfundarins, Guðrúnar Brjánsdóttur, en hún vann samkeppni Forlagsins, Nýjar raddir 2020, með nóvellunni Sjálfstýringu. Óbragð fjallar um verkfræðinemann Hjalta og leit hans sjálfum sér, en hann virðist hafa misst fótana eftir Covid einangrun, fær kvíðaköst og er með þráhyggju. En líf hans tekur óvæntan snúning þegar hann kynnist Kakófylkingunni, sem er hópur leitandi fólks sem finnur innri með hjálp kakós frá Guatemala. Við ræðum við höfund Óbragðs í þætti dagsins.

Ragnheiður Gyða Jónsdóttir heldur áfram fjalla um verkföll, í þessum síðasta pistli sínum teygir Ragnheiður Gyða sig í átt okkar dögum, en þó ekki alla leið.

En við hefjum þáttinn á líta inn á Listasafnið á Akureyri. Þar er einnig finna sýningu á verkum Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá, Vatnið og Landið. VIð ræðum við Hlyn Hallsson um verk Kristínar.

Umsjón: Guðni Tómasson og Halla Harðardóttir

Frumflutt

27. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.

Þættir

,