• 00:01:41Macbeth: Rýni
  • 00:12:49Svipmynd: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson

Víðsjá

Macbeth, Svipmynd af Hafsteini Gunnari Sigurðssyni

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstjóri stimplaði sig rækilega inn árið 2007, með sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd, Á annan veg. Í kjölfarið komu París norðursins 2014 og Undir trénu 2017 og það styttist í hans nýjustu mynd, sem kallast Northern Comfort. Þar auki hefur Hafsteinn gert stuttmyndir og heimildamyndir og um páskana verður Afturelding, hans fyrsta þáttasería, frumsýnd hér á RÚV. Hafsteinn Gunnar verður gestur okkar í svipmynd dagsins.

En við hefjum þáttinn á leikhúsrýni. Eitt vinsælasta sviðsverk allra tíma var frumsýnt í Borgarleikhúsinu um liðna helgi. Nína Hjálmarsdóttir verkið.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Guðni Tómasson

Frumflutt

19. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.

Þættir

,