Víðsjá

Örverpi, Sequences, Mútta Courage, styttan af séra Friðrik

Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar voru veitt í Höfða í dag. Birna Stefánsdóttir fær verðlaunin í ár fyrir ljóðabókina Örverpi, ljóðsögu um fjölskyldu sem er takast á við flóknar breytingar. Við ræðum við Birnu í þætti dagsins.

Einnig heyrum við fréttir af listahátíðinni Sequences og rýni í Múttu Courage sem frumsýnd var í Þjóðleikhúsinu í síðustu viku.

lokum veltum við fyrir okkur styttunni af séra Friðriki Friðrikssyni. Hvað skal gera við minnisvarða sem fæstir vilja lengur sjá?

Frumflutt

30. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.

Þættir

,