Víðsjá

Náttúrulögmálin, listaverk í World Class og Far heimur, far sæll

Víðsjá kafar með rithöfundinum Eiríki Erni Norðdahl ofan í nýútkomna skáldsögu hans, Náttúrulögmálin - skáldsögu sem var á dögunum tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.Við fáum einnig heyra hvað Soffía Auður Birgisdóttir hefur segja segja um skáldsöguna Far heimur, far sæll, sem Ófeigur Sigurðsson sendi frá sér fyrir skömmu. Og Elínborg Una Einarsdóttir, nemi á 3 ári við Listaháskóla Íslands flytur fyrsta pistil af tveimur þar sem hún rannsakar áhrif nektar í listaverkum í World Class í Laugum, með því bera þau saman við freskur í baðhúsum Pompei til forna og út frá kenningum franska heimspekingsins Foucault.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson

Frumflutt

4. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.

Þættir

,