Víðsjá

Sjomlar

Sjomlahorn Víðsjár er smásería sem hefst í dag. Hún greinir menningarsjomla og sjomlaverk úr baksýnisspegli þeirra sem hafa velt sér upp úr þeim. Í þessu fyrsta horni ætlum við skoðum við hina víðfrægu bók Infinite Jest eftir bandaríska rithöfundinn David Foster Wallace. Þúsund blaðsíðna doðrant með óskýrum söguþræði, litlu letri og um 300 aftanmálsgreinum og öllu tilheyrandi. Bókin er afar erfið lestrar og hefur það haft þær afleiðingar í för með sér margir hafa brugðið á það ráð þykjast hafa lesið verkið til slá um sig og öðlast menningarauðmagn í augum annarra. Samferða okkur í þættinum verður rithöfundurinn Sverrir Norland sem kafað hefur ofan í katalóg Davids Foster Wallace.

Frumflutt

12. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.

Þættir

,