• 00:01:35Rýni: Molta í Gerðarsafni
  • 00:12:26Svipmynd: Sviðslistahópurinn Óður

Víðsjá

Molta og Svipmynd af listahópi / Óður

Í Svipmynd dagsins hittum við tvo meðlimi Sviðslistahópsins Óðs, þau Þórhall Auð Helgason og Sólveigu Sigurðardóttur, en hópurinn var á dögunum valin Listhópur Reykjavíkur fyrir árið 2024. Óður hefur það yfirlýsta markmið útrýma þeim háa þröskuldi sem almennir áhorfendur upplifa við horfa á óperur. Þau neitar geyma óperur í glerkössum og vilja miklu frekar taka þær upp, hrista af þeim rykið og leika sér þeim.

Einnig heyrum við rýni Trausta Ólafssonar á sviðslistaverkinu Moltu eftir danshöfundinn Rósu Ómarsdóttur sem frumsýnt var í Gerðarsafni síðustu viku.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson

Frumflutt

31. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.

Þættir

,