Sólveig Aðalsteinsdóttir - svipmynd
Sólveig Aðalsteinsdóttir, myndlistarkona, segist dragast að því sem vekur hjá okkur tilfinningu fyrir hinum stóra tíma. Þannig afhjúpar útlistaverkið hennar Streymi tímans til dæmis…

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.