Víðsjá

Þjóð í mynd, Bruce Springsteen í Sjomlahorni

Sjomlahornið heldur áfram göngu sinni í þættinum en þar skoðum við hin ýmsu menningarfyrirbæri sem karlmenn hafa laðast sérstaklega í gegnum tíðina með þeim afleiðingum skapast hefur eins konar gaurastemning í kringum tiltekin verk eða listamenn. þessu sinni hugum við bandaríska tónlistarmanninum Bruce Springsteen og fáum hjálp frá Bergi Ebba til greina sjomlastemninguna í kringum goðið.

En við hefjum þáttinn í Þjóðminjasafninu. Í gær voru 80 ár frá stofnun lýðveldisins Íslands og af því tilefni opnaði þar dyr sínar sýningin Þjóð í mynd. Markmið sýningarinnar er varpa ljósi þátttöku og upplifun almennings landinu við stofnun lýðveldisins. Við hittum þau Bryndísi Erlu Hjálmarsdóttur, verkefnisstjóra sýningarinnar og Gunnar Tómas Kristófersson hjá Kvikmyndsasafninu, og fáum innsýn í þeirra vinnu.

Frumflutt

18. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.

Þættir

,