Víðsjá

Stelkur, Ómur aldanna, Kletturinn

Í þætti dagsins lítum við í Ásmundarsal og ræðum við hljóðfærasmiðinn Hans Jóhannsson og Elínu Hansdóttur um sýninguna Ómur aldanna.

Einnig hringjum við til Helsinki og fáum fregnir frá Kára Tulinius af nýja smásagnavefritinu Stelkur.is.

Síðan mun Gréta Sigríður Einarsdóttir, bókmenntarýnir, leggja mat sitt á nýustu skáldsögu Sverris Norlands sem nefnist Kletturinn.

Frumflutt

12. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.

Þættir

,