Víðsjá

Svipmynd af Davíð Þór Jónssyni

Davíð Þór Jónsson er margra hatta maður sem erfitt er skilgreina á einn hátt. Það mætti nota orðið tónlistarmaður, píanóleikari, tónsmiður, gjörningalistamaður eða spunatónlistamaður. Davíð Þór segist sjálfur fyrst og fremst vera manneskja, sem um leið er faðir, dýravinur, bóndi og náttúruvinur sem lifir fyrir tónlist.

Það mætti líka kalla hann galdramann augnabliksins.

Frumflutt

20. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.

Þættir

,