• 00:01:23Gjörningalist á stríðstímum: Victoria Bakshina
  • 00:10:07Svipmynd: Magnús Jóhann Ragnarsson tónlistarmaður

Víðsjá

GJörningalist á stríðstímum, Svipmynd af Magnúsi Jóhanni

Magnús Jóhann Ragnars­son, píanó­leikari, tón­skáld og upptökustjóri, hefur tekið þátt í semja og útsetja margt af því vin­sælasta í ís­lensku popp­tón­listar­senunni síðustu ár. Hann hefur gefið út þrjár sólóplötur, Pronto, Without listening og Skissur, og auk þess plötuna Án tillits í samstarfi við Skúla Sverrisson bassaleikara og Tíu íslensk sönglög í samstarfi við GDRN. Þar auki hefur hann samið tónlist leikhús og kvikmyndir og leikið inn á fjölmargar plötur annara listamanna og stýrt upptökum þeirra. Magnús Jóhann verður gestur okkar í svipmynd dagsins.

En við hefjum þáttinn á pistli frá Viktoriu Bakshina, sem hefur undanfarnar vikur flutt pistla um listsköpun á stríðstímum. þessu sinni fjallar Viktoria um gjörningalist.

Umsjón: Guðni Tómasson og Halla Harðardóttir.

Frumflutt

4. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.

Þættir

,