Víðsjá

Ísafjörður

Víðsjá ferðast til Ísafjarðar í þætti dagsins og kannar þar sköpunarkraft Vestfjarða. Við förum á rúntinn með Vaidu Braziunaite og Björgu Sveinbjörnsdóttur hjá Hversdagssafninu, lítum í heimsókn til Inga Björns Guðnasonar, safnstjóra á Menningarsetursins á Hrafnseyri, göngum um bæinn með rithöfundinum Eiríki Erni Norðdahl og hittum skáldið og útgefandan Helen Cova á bókasafninu. Tónlistin sem heyrist í þættinum er öll ættuð frá Vestfjörðum (Mugison, Grafík, Salóme Katrín og K.Óla, Villi Valli, Between Mountains, Skúli Mennski).

Umsjón: Tómas Ævar Ólafsson og Halla Harðardóttir

Frumflutt

30. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.

Þættir

,