Víðsjá

Vinna

Víðsjá dagsins verður tileinkuð vinnu í víðum skilningi. Vinna er nefnilega ekki bara störfin sem við gegnum heldur getur hún verið nánast hvað sem við tökum okkur fyrir hendur, ennfremur er hún efnahagsleg og þekkingarfræðileg undirstaða mannlegra samfélaga. Í þættinum veltum við meðal annars fyrir okkur tengslum vinnu og sjálfsmyndar, kulnun, borgaralaunum og andvinnuhreyfingunni.

Frumflutt

22. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.

Þættir

,