Víðsjá

Svipmynd af fatahönnuði, Armeló

Ragna Sigríður Bjarnadóttir, fatahönnuður, var ráðin fagstjóri í fatahönnun við Listaháskóla Íslands í sumar og er því nýtekin við starfinu. Hún lærði einmitt sjálf við sama skóla en fór utan til Kaupmannahafnar í framhaldsnám. Eftir útskrift starfaði Ragna við fagið í nokkur ár í Kaupmannahöfn, og fékk þar heilmikla innsýn í bransann. En eftir hafa kynnst danska fataiðnaðinum og öðlast reynslu fékk hún nóg af því horfa upp á sóunina og grænþvottinn sem á sér stað í fjöldaframleiðslu á fatnaði. Hún ákvað flytja aftur heim og sér ekki eftir því. Ragna verður gestur okkar í Svipmynd vikunnar.

Einnig rýnir Kristín María Kristinsdóttir í nýjustu skáldsögu Þórdísar Helgadóttur, Armeló.

Frumflutt

1. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.

Þættir

,