Víðsjá

Sumarnótt, Didda, JÁ/NEI, bólusetningar

Í Víðsjá í dag verður Ragnar Kjartansson myndlistarmaður heimsóttur á vinnustofuna en sýning hans Sumarnótt (Death Is Elsewhere) verður opnuð í Listasafni Íslands á morgun. Skáldið Didda heldur áfram tala um listina þrífast. Í dag flytur hún sinn fjórða og síðasta pistil sinni, við sögu hjá henni í dag kemur annað skáld, Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum. Víðsjá heimsækir einnig í dag Auði Lóu Guðnadóttur myndlistarkonu í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur en í D-sal safnsins stendur yfir sýning hennar JÁ/NEI sem Auður Lóa ætlar segja áhugasömum gestum safnsins frá í kvöld. Og bólusetningar koma við sögu gefnu tilefni í Víðsjá í dag.

Birt

6. maí 2021

Aðgengilegt til

6. maí 2022
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.