• 00:02:09Rýni: Reykjavík Dance Festival
  • 00:18:21Hekla Dögg Jónsdóttir / Núlleyja á Kjarvalstöðum

Víðsjá

Hekla Dögg Jónsdóttir, Reykjavík Dance Festival

Töfrar, gleði og undur augnabliksins eru ríkjandi í verkum Heklu Daggar Jónsdóttur. En einnig vangaveltur um kerfin sem umlykja okkur, sviðin sem við göngum á og geta okkar til umbreyta veruleikanum. Við lítum inn á yfirlitssýningu á verkum Heklu Daggar í þætti dagsins, en hún er sjöundi listamaðurinn sem valinn er til þátttöku í sýningaröð Listasafns Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum, þar sem farið er yfir feril lykilpersóna í íslensku listalífi. Sýningin kallast Núlleyja og sýningarstjóri er Markús Þór Andrésson.

Einnig rýnir Nína Hjálmarsdóttir í fjögur af þeim fjöldmörgu verkum sem flutt voru á Reykjavík Dance Festival.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson

Frumflutt

23. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.

Þættir

,