Í ísbúð Steinunnar Arnbjargar og Bachað yfir sig með Davíð Þór og Tómasi Guðna
Við kynnum okkur nýútkomna plötu sellóleikarans og ljóðskáldsins Steinunnar Arnbjargar Stefánsdóttur, sem hún kallar Í ísbúð/Radość życia. Platan er eins konar portrett af Íslandi,…
