Víðsjá

Mannamyndasafn , Carl Boutard, tónlistarstaðir og Ástardrykkurinn

Víðjsjá 18. 10.2021

1. Heimsókn á Skuggabaldur og í Hús Máls og menningar en tónleikahald þar er komið í fullan gang. Snorri Helgason og Kamila Gnarr eru tekin tali, en þau sjá um viðburði í þessum nýlegu tónleikahúsum.

2. Snæbjörn Brynjarsson fjallar um óperuna Ástardrykkinn sem er sýnd í Þjóðleikhúskjallara, það gerir sviðslistahópurinn Óður.

3. Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir ræðir við Carl Boutard myndlistarmann um sýningu hans, Gróður jarðar, í Ásmundarsafni.

4. Ágústa Kristófersdóttir hjá Þjóðminjasafni Íslands segir frá Mannamyndasafninu sem er til sýninga í safninu.

Umsjón: Guðni Tómasson

Birt

18. okt. 2021

Aðgengilegt til

19. okt. 2022
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.