• 00:00:50Handboltalandsliðið
  • 00:11:35Baráttan við vindmyllurnar á Þórshöfn

Spegillinn

Davíð gegn Golíat utan vallar og umdeildu vindmyllurnar á Þórshöfn

Inná vellinum er ekki sanngjarnt bera Ísland og Danmörku við baráttu Davíðs og Golíats. Utan vallar á samlíkingin frekar við; danska handboltasambandið malar gull þessa dagana á meðan HSÍ berst í bökkum.

Þýskt íslenskt fyrirtæki vill reisa vinorkuver með 74 vindmyllum í nágrenni við Þórshöfn á Langanes. Hugmyndirnar mælast ekkert sérstaklega vel fyrir hjá íbúum sem hittu fulltrúa fyrirtækisins á íbúafundi í vikunni. Ágúst Ólafsson ræðir við íbúa síðar í þættinum.

Frumflutt

30. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,