• 00:00:00Kynning
  • 00:00:20Reikningaverksmiðjur - Skattsvik I
  • 00:03:34Landsfundur flokks fólksins
  • 00:19:09Kveðja

Spegillinn

Skattsvik, reikningaverksmiðjur og landsfundur Flokks fólksins

Skatturinn og héraðssaksóknari réðust um miðjan síðasta mánuð í umfangsmiklar aðgerðir í tengslum við rannsókn á þaulskipulögðum skattsvikum - sem kölluð hafa verið reikningaverksmiðjur.

Flokkur fólksins heldur landsfund sinn á laugardaginn. Flokkur sem bauð fyrst fram fyrir níu árum tók sæti á þingi fyrst 2017. sæti í ríkisstjórn fyrir áramót og allt útlit fyrir líka kominn í borgarstjórn. Það hefur gustað um formanninn og stofnandann Ingu Sæland sem segir augljóst flokkurinn stjórntækur og vel það.

Frumflutt

20. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,