Atvinnuleysi hjá innflytjendum, viðhorf til ferðamanna og málið sem Frakkar eiga erfitt með að trúa
Meira en helmingur þeirra um 7.200 sem voru á atvinnuleysisskrá í júlí voru erlendir ríkisborgarar. Hlutfallið var þá 53% og hefur sigið upp á við undanfarið - var 48% fyrir ári. Atvinnuþátttaka…