Spegillinn

Vonarglæta á Gaza, áfram virkjað við Þeistareyki og niðurstaða rannsóknarnefndar samgönguslysa um flugslys á Þingvöllum 2022

Innrás Ísraela í Rafahborg vofir yfir og hefur gert lengi þúúsundir hafa þegar lagt á flótta en hafa engu hverfa. Síðdegis samþykktu leiðtogar Hamas skilyrði fyrir vopnahléi á Gaza en ísraelsk stjórnvöld hafa enn ekki tekið í þann streng. Birna Þórarinsdóttir framkvæmdastýra UNICEF á Íslandi segir aðstæður á Gaza og í Rafah ömurlegar en vont geti enn versnað. Afar brýnt greiða fyrir því hjálpargögn berist til nauðstaddra og vonandi verði vopnahlé veruleika

Önnur af tveimur rannsóknarholum sem boraðar voru á háhitasvæðinu á Þeistareykjum á síðasta ári er ein aflmesta sem boruð hefur verið hér á landi. Holan gefur tvöfalt meðalafl hjá borholum í orkuvinnslu á Þeistareykjum. Landsvirkjun vill kanna hvort hægt sækja enn meiri orku í jörðu við Þeistareyki og þá utan núverandi vinnslusvæðis.

Rannsókn flugslysi sem varð fyrir tveimur árum á Þingvöllum og fjórir fórust hefur verið flókin og umfangsmikil segir Ragnar Guðmundsson, flugvélaverkfræðingur hjá flugsviði rannsóknarnefndar um samgönguslys. Lokaskýrsla nefndarinnar um slysið birtist í dag.

Frumflutt

6. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir