• 00:00:39Forgangur almennings að raforku
  • 00:08:57Macron og Úkraína
  • 00:14:58Vopnahlé í vændum á Gaza?

Spegillinn

Raforkumál á ís, viðbrögð ráðamanna við hugleiðingum Macron, var Binden of fljótur á sér?

Drög frumvarpi til breytinga á raforkulögum var kynnt fyrir ári. Markmið þess var tryggja raforkuöryggi og framboð raforku, enda væri þetta grundvallarþáttur í þjóðaröryggi Íslands. En hefur málið verið sett á ís.

Emmanuel Macron Frakklandsforseti velti því upp í gær það væri ekkert útilokað senda hermenn inn í Úkraínu til berjast gegn Rússum. Við heyrum af viðbrögðum annarra evrópskra ráðamanna við því.

Joe Biden Bandaríkjaforseti var gestur í kvöldþætti NBC-sjónvarpsstöðvarinnar í gær og brá sér út á götu með þáttarstjóranum Seth Meyers til taka upp dagskrárkynningu fyrir kvöldið. Hann sagðist þar vona það yrði komið vopnahlé á Gaza næsta mánudag.

Frumflutt

27. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,