Spegillinn

Stríð í fjóra mánuði, loftslagsráð og ESB bregst við mótmælum bænda

7. febrúar 2024

Stríð Ísraels og Hamas hefur geisað í fjóra mánuði. Fjölmargir ísraelskir gíslar eru enn í haldi Hamas og tugþúsundir Palestínumanna hafa fallið á Gaza.

Umhverfisverndarsamtök segja hvorki gætt sjálfstæði sérfræðiþekkingu loftslagsráðs í boðaðri reglugerð um ráðið.

Víðtæk og fjölmenn mótmæli evrópskra bænda undanfarna daga og vikur virðast hafa náð eyrum leiðtoga og ráðamanna innan Evrópusambandsins, sem tilkynntu í gær um breytingar á tillögum sem miða því draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á næstu árum og áratugum.

Frumflutt

7. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,