• 00:00:00Kynning
  • 00:00:29Vantrausttillaga
  • 00:05:14Ólga og mótmæli í Georgíu
  • 00:10:41Svigrúm forseta og maka hans
  • 00:19:26Kveðja

Spegillinn

Vantrauststillaga, ólga í Georgíu og hlutverk og starfssvið forseta

17. apríl 2024

Vantrauststillaga í Alþingi. Harður tónn var í ræðu Ingu Sæland formanns Flokks fólksins við þegar hún flutti tillögum um vantraust, þingrof og nýjar kosningar. Forsætisráðherra sagði tillöguna ýta undir glundroða.

Þúsundir mótmælenda hafa safnast saman dag eftir dag í höfuðborg Georgíu til mótmæla lögum sem óttast er verði beitt til þagga niður í gagnrýni sjálfstæðra fjölmiðla og frjálsra félagasamtaka.

Forseti Íslands hefur ýmsar formlegar skyldur en þegar þeim sleppir hafa forseta mikið svigrúm til setja mark sitt á embættið segir Örnólfur Thorsson, fyrrverandi forsetaritari.

Frumflutt

17. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir