Spegillinn

Óveðurslægðin Hans veldur usla og þolmörk ferðaþjónustunnar

Spegillinn, 9. ágúst 2023. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred. Stjórn útsendingar: Annalísa Hermannsdóttir.

Stífla virkjunar norðaustur af Osló í Noregi er brostin og óttast er járnbrautarbrú í Ringebu gefi sig. Óveðrið Hans hefur valdið miklu eignatjóni. Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir sagði frá.

Kristín Eysteynsdóttir, rektor Listaháskólans segir það stóran áfanga búið fjármagna samkeppni um breytingar á framtíðarheimili skólans í Tollhúsinu í Reykjavík.

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra hefur lagt Grænbók um skipulagsmál fram í samráðsgátt stjórnvalda

Rúmfatalagerinn breytist brátt í JYSK. Örn Úlfar Sævarsson textasmiður segir Íslendinga frekar vilja íslensk heiti en útlensk. Arnar Björnsson talaði við hann, Þórarinn Gunnarsson, Bryndísi Eggertsdóttur og Önnu Guðjónsdóttur.

Google vill áströlsk stjórnvöld breyti höfundarréttarlögum svo hægt nota efni til þjálfa gervigreind án sérstaks leyfis höfunda. Ragnar Jónasson varaformaður Rithöfundasambandsins og kennari í höfundarétti segir þetta myndi snúa höfundaréttarlögum haus. Ísak Regal tók saman.

----------------

Enn sér ekki fyrir endann á tjóni því sem óveðrið Hans hefur valdið í Noregi en það hleypur á milljörðum. Anna Kristín Jónsdóttir ræðir við Gísla Kristjánsson, fréttaritara í Noregi.

Það helst ekki í hendur við sjálfbæra þróun ferðamönnum fjölgi um tugi prósenta ár eftir ár dómi Önnu Dóru Sæþórsdóttur prófessors í ferðamálafræði sem telur ríkið hafi ekki staðið sig við uppbyggingu innviða vegna ferðamennsku. Anna Kristín Jónsdóttir talaði við hana.

Átta hafa tryggt sér rétt til taka þátt í vali á forsetaframbjóðanda Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum. Fyrstu kappræðurnar verða hálfum mánuði liðnum. Ásgeir Tómasson sagði frá. Heyrist í Donald Trump fyrrverandi forseta, Döshu Burns, Ron DeSantis og Chris Christie.

Frumflutt

9. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,